English below
Ætlar þú að mæta á frumsýningu og á rauða dregilinn?
Öll sem mæta með ryksugu fá frítt popp og kók! 🍿🥤
Aukaglaðning, glæsilegt gjafakort, fær flottasta ryksugan 🤩
Frumsýning á stórmynd haustsins Ryksugudraugurinn (A Useful Ghost) fimmtudaginn 9. október kl 19:00! Og þér og ryksugunni þinni er boðið!
Þessi frumlega og hrífandi kvikmynd segir frá manni sem missir eiginkonu sína vegna rykmengunar, en andi hennar heldur áfram að lifa í ryksugu heimilisins.
Með gamansömum og gáskafullum blæ fjallar myndin á áhrifaríkan hátt um minningar, sorg og kúgun, en myndin hlaut Grand Prix-verðlaunin á gagnrýnendaviku Kvikmyndahátíðarinnar í Cannes 2025 🥇
Ath myndin er sýnd með enskum texta.
English
Are you coming to the premiere and walking the red carpet?Everyone who brings a vacuum cleaner gets free popcorn + soda!
And for the coolest vacuum cleaner (a fabulous gift card).
Our fall film par excellance, A Useful Ghost will be premiered Thursday, October 9 at 7:00 PM! And you are invited!
Note: the film will be shown with English subtitles.
A haunted vacuum cleaner hoovers up attention in pleasingly particular ghost story. The film is awarded the Grand Prix at the Critics’ Week of the 2025 Cannes Film Festival.
You may also like the following events from Bíó Paradís:
Also check out other
Entertainment events in Reykjavík,
Festivals in Reykjavík.