- Björn Ragnarsson, framkvæmdastjóri Icelandia
- Eva Jósteindóttir, framkvæmdastjóri rekstrarsviðs Center Hotels
- Grétar Már Garðarsson, forstöðumaður flugfélög og markaðsmál Isavia
- Helga María Albertsdóttir, framkvæmdastjóri Sky Lagoon
Aðildarfélagar eru hvattir til að bjóða með sér félögum úr ferðaþjónustunni sem ekki hafa gerst aðilar að Markaðsstofunni en hafa áhuga á að verða aðilar. Viðburðurinn er að öðruleyti aðeins opinn aðildarfélögum.
Létt og skemmtileg samverustund þar sem tími gefst til þess að spjalla yfir góðum kaffibolla.