Beðið eftir jólum I Kvennakórinn Blika og Skólakór Smáraskóla
Kvennakórinn Blika, undir stjórn Margrétar Eirar, býður til glæsilegra jólatónleika í Hjallakirkju laugardaginn 6. desember.
Í þetta sinn fáum við yndislega gesti, Skólakór Smáraskóla, undir stjórn Ástu Magnúsdóttur. Saman munu kórarnir vefa töfra inn í tónlistina og skapa hátíðlega jólastemningu þar sem englaraddir barnanna lyfta hljómnum á hátíðlegt og hlýtt plan.
Agnar Már Magnússon spilar undir á píanó og Róbert Þórhallsson leikur á rafmagnbassa.
Komið og njótið dásamlegrar stundar með okkur í aðdraganda jóla - þar sem gleði, friður og falleg tónlist sameinast 🎶✨
Stay in the loop for updates and never miss a thing. Are you interested?
Yes
No
Undo
Interested
Ticket Info
Tickets for Beðið eftir jólum I Kvennakórinn Blika og Skólakór Smáraskóla can be booked here.