Spáðu í spilin helgarnámskeið með Ásthildi og Ragnhildi, 4 October | Event in Keflavik | AllEvents

Spáðu í spilin helgarnámskeið með Ásthildi og Ragnhildi

Sálarrannsóknarfélag Suðurnesja

Highlights

Sat, 04 Oct, 2025 at 01:00 pm

Víkurbraut 13, 354 Keflavík, Iceland

Advertisement

Date & Location

Sat, 04 Oct, 2025 at 01:00 pm (GMT)

Víkurbraut 13, 354 Keflavík

Víkurbraut 13, 230 Reykjanesbær, Ísland, Keflavik, Iceland

Save location for easier access

Only get lost while having fun, not on the road!

About the event

Spáðu í spilin helgarnámskeið með Ásthildi og Ragnhildi
Spáðu í spilin – þau gömlu góðu verður 4. október frá kl. 13:00 - 17:00 og 5. október frá kl. 10:00 – 16:00.

Á þessu helgarnámskeiði munum við kenna þátttakendum hvaða merkingu spilin hafa, ásamt lögnum, fræðslu og æfingum.
Kennt er að lesa í þessi gömlu góðu í 52 spila stokknum og þeir sem ná góðum tökum á þessari aðferð geta lesið í fortíðina, núverandi aðstæður og framtíðina, fyrir þann sem lagt er fyrir hverju sinni.

Báðir dagarnir byrja á leiddri hugleiðslu, hún stuðlar að betri tengingu við spilin og eflir næmni.

Ásthildur og Ragnhildur munu segja frá merkingu spilanna, kenna lagnir og stýra æfingum. Allir nemendur á námsskeiðinu fá gögn um merkingu spilanna og hvernig þau eru lögð.

Skráning og nánari upplýsingar hjá Sálarrannsóknarfélagi Suðurnesja https://www.srfsn.is/namskei eða í síma: 768-3348.

Verð: 25.000

Ásthildur hefur verið næm frá barnæsku og hún byrjaði að lesa í venjulegu spilin á unglingsaldri. Hún hefur verið í transmiðilsþjálfun frá 2007-2019. Ásthildur er Opj. þerapisti, Reikimeistari og hefur farið á nokkur námskeið í Arthur Findlay College tengt miðlun, transmiðlun og transheilun. Ásthildur hefur haldið ýmis námsskeið hérlendis og erlendis, tengt miðlun og heilun og verið með vökumiðlun.

Ragnhildur hefur alltaf haft áhuga á andlegum málum og verið skyggn frá barnsaldri. Hún hefur verið í transþjálfun, heilun, bænahringjum, hún hefur sótt fjölmörg námskeið á Íslandi hjá breskum og íslenskum miðlum og hefur auk þess tekið ýmis námskeið erlendis eins og t.d við Arthur Findlay College í Stansted Hall. Hún lært á allskyns spil, bolla, hlutskyggni, vökumiðlun, reiki, opj, fjarheilun. Ragnhildur er með þróunarhóp hjá félaginu og hefur haldið helgarnámskeið bæði í Noregi og á Íslandi.


You may also like the following events from Sálarrannsóknarfélag Suðurnesja:

Also check out other Health & Wellness events in Keflavik.

interested
Stay in the loop for updates and never miss a thing. Are you interested?
Yes
No

Ticket Info

Tickets for Spáðu í spilin helgarnámskeið með Ásthildi og Ragnhildi can be booked here.

Advertisement

Nearby Hotels

Víkurbraut 13, 354 Keflavík, Iceland, Víkurbraut 13, 230 Reykjanesbær, Ísland, Keflavik, Iceland
Reserve your spot

Host Details

Sálarrannsóknarfélag Suðurnesja

Sálarrannsóknarfélag Suðurnesja

Are you the host? Claim Event

Advertisement
Spáðu í spilin helgarnámskeið með Ásthildi og Ragnhildi, 4 October | Event in Keflavik | AllEvents
Spáðu í spilin helgarnámskeið með Ásthildi og Ragnhildi
Sat, 04 Oct, 2025 at 01:00 pm