Hugleiðsla - yin yoga - heilun, 11 September | Event in Keflavik | AllEvents

Hugleiðsla - yin yoga - heilun

Highlights

Thu, 11 Sep, 2025 at 06:00 pm

Sálarrannsóknarfélag Suðurnesja

Advertisement

Date & Location

Thu, 11 Sep, 2025 at 06:00 pm (GMT)

Sálarrannsóknarfélag Suðurnesja

Víkurbraut 13, Keflavík, Keflavik, Iceland

Save location for easier access

Only get lost while having fun, not on the road!

About the event

Hugleiðsla - yin yoga - heilun
Fimmtudaga kl. 18 hjá Sálarrannsóknarfélagi Suðurnesja. Við byrjum eftir ljósanótt 11. september og er námskeiðið í fjórar vikur í senn og kostar kr. 10,000.- Tímarnir eru í um 1 klst.

Yin yoga er mjúkt yoga þar sem við erum lengi í yogateygjum og notum hjálpartæki eins og kubba og púða til að styðja. Við förum eins langt í teygjur og við komumst, hvar á sínum hraða. Það er mikilvægt að ná slökun í stöðunni og vera eins lengi og maður getur og vill, án þess að finna til eða fara of langt. Við hlustum á líkamann og berum virðingu fyrir honum.

Við byrjum tímann á því að kjarna okkur og koma á staðinn. Fáum okkur ilmkjarnaolíu til að opna orkustöðvarnar, skönnum aðeins líkamann og finnum hvað hann er að segja okkur, hlustum á og tengjumst okkar æðra sjálfi.

Tíminn skiptist í hugleiðslu, yin yoga teygjur og heilun. Við tökum góða slökum á milli yin yoga æfinga til að sjá hvað æfingin gerir fyrir okkur og líkamann. Í yogateygjum erum við að opna orkustöðvarnar. Í lokin eru góð slökun, þar sem allir fá heilun í gegnum létta snertingu eða tónheilun með rósa kvars kristalsskálum. Þeir sem vilja draga spil í lok tímans.

Endilega taktu þína eigin yoga mottu með ef þú átt. Annars erum við með mottur, púða og kubba á staðnum. Gott er að taka með vatnsflösku.

Sara Dögg lauk yin yoga kennaranámi í byrjun árs 2025 og hefur lokið stigi I og II í Reiki heilun. Hún er einnig að læra fyrri lífs dáleiðslu og hefur einnig lokið námskeiði í þróun miðilshæfileikans hjá Sálarrannsóknarfélagi Suðurnesja 2023 og hefur spáð í stjörnuspeki og lesið í tarot síðan á unglingsárum.


Also check out other Health & Wellness events in Keflavik.

interested
Stay in the loop for updates and never miss a thing. Are you interested?
Yes
No

Ticket Info

To stay informed about ticket information or to know if tickets are not required, click the 'Notify me' button below.

Advertisement

Event Tags

Nearby Hotels

Sálarrannsóknarfélag Suðurnesja, Víkurbraut 13,Keflavík, Keflavik, Iceland
Get updates and reminders
Advertisement
Hugleiðsla - yin yoga - heilun, 11 September | Event in Keflavik | AllEvents
Hugleiðsla - yin yoga - heilun
Thu, 11 Sep, 2025 at 06:00 pm