Ertu að gleyma ÞÉR?
Við hjá SEN ætlum að fara af stað með 4 vikna dekur námskeið þar sem innifalið er slökunar te í byrjun hvers tíma.
Hver tími er 90 mín dekurstund þar sem við ætlum að endurnæra líkama og sál í volgum sal.
Tími sem hentar öllum, bæði byrjendum og lengra komnum.
Tíminn byrjar á sjálfsnuddandi aðferð með nuddboltum þar sem unnið er á spennu í vöðvum, losun bandvefs og triggerpunktum.
Eftir nuddið færum við okkur yfir í Yin yoga stöður. Yin yoga eru yogastöður sem eru gerðar sitjandi eða liggjandi. Stöðum er haldið út frá slökun í allt að 3 mínútur með það að markmiði að efla orkuflæði líkamans og næra djúpvefi líkamans og liðamót.
Tímann endum við svo á nærandi Gong slökun. En hljómur Gongsins skapar djúpa slökun sem getur veitt okkur hugarró. Tíðni Gongsins getur örvað innkirtlakerfið til betri virkni og styrkt líkamann og orkubrautir hans, losað stíflur, minnkað spennu og örvað blóðflæði.
Hvar: Lífsgæðasetrinu 4 hæð.
Hvenar: mánudaga
Hefst: 25 ágúst 2025
Kl hvað: 20:00 - 21:30
Verð: 14.000 kr
Skráning á messenger
Kennarar:
Gong: Lovísa Hafsteinsdóttir
Kennari: Gunnella Hólmarsdóttir, 200klst Baptiste power yoga, Yin yoga og Foam flex kennari.
Fatnaður og fylgihlutir: Komdu í þægilegum fötum og með eigin dýnu og teppi.
ATH takmarkað pláss
Also check out other Health & Wellness events in Hafnarfjörður.