Sú Ellen, 27 March | Event in Akureyri | AllEvents

Sú Ellen

Græni Hatturinn

Highlights

Fri, 27 Mar, 2026 at 09:00 pm

2.5 hours

Hafnarstræti 96, 600 Akureyri, Iceland

Advertisement

Date & Location

Fri, 27 Mar, 2026 at 09:00 pm to 11:30 pm (GMT)

Hafnarstræti 96, 600 Akureyri

Hafnarstræti 96, 600 Akureyrarbær, Ísland, Akureyri, Iceland

Save location for easier access

Only get lost while having fun, not on the road!

About the event

Sú Ellen
SúEllen tónleikar – Ómissandi ævintýri fyrir alla aðdáendur!
Græni hatturinn Akureyri 27. mars 2026

Okkur er sönn ánægja að kynna útgáfutónleika með SúEllen á Græna hattinum þar sem þeir félagar kynna nýju plötuna sína. Þetta er einstakt tækifæri fyrir alla til að upplifa ný lög ásamt bestu eldri lögunum sveitarinnar.
SúEllen er hljómsveit sem hefur skapað sér sérstöðu með kraftmiklum tónlistarstíl. Enn og aftur koma þeir fram með áhrifamikla texta, fallegar melódíur, faglegar útsetningar og á tónleikum galdra þeir fram ógleymanlega stemningu. SúEllen leggur áherslu á tónlist sem fangar tilfinningar, hlátur, grátur, gleði og sorg og allt þar á milli. Þrátt fyrir að SúEllen félagar leggi mesta áherslu á vandaða tónlist er alltaf stutt í húmorinn og mjög oft gerist eitthvað óvænt á SúEllen tónleikum eins og tónleikagestir sem mættu síðast á Græna hattinn geta staðfest.
Verið með okkur á þessari ógleymanlegu kvöldstund – skemmtum okkur saman, syngjum með og fögnuðum lífinu og listinni og síðast en ekki síst – nýju tónlistinni!
Hljómsveitina SúEllen skipa:
Guðmundur R. Gíslason, söngur og kassagítar
Steinar Gunnarsson, bassi og söngur
Bjarni Halldór Kristjánsson, gítar og söngur
Jóhann Geir Árnason trommur
Jóhann Ingvason hljómborð

Forsalan hefst 1. des. á grænihatturinn.is


You may also like the following events from Græni Hatturinn:

Also check out other Festivals in Akureyri.

interested
Stay in the loop for updates and never miss a thing. Are you interested?
Yes
No

Ticket Info

Tickets for Sú Ellen can be booked here.

Advertisement

Nearby Hotels

Hafnarstræti 96, 600 Akureyri, Iceland, Hafnarstræti 96, 600 Akureyrarbær, Ísland, Akureyri, Iceland
Reserve your spot
Ask AI if this event suits you

Host Details

Græni Hatturinn

Græni Hatturinn

Are you the host? Claim Event

Advertisement
Sú Ellen, 27 March | Event in Akureyri | AllEvents
Sú Ellen
Fri, 27 Mar, 2026 at 09:00 pm