Ritlistakvöld með Rán Flygenring, 1 October | Event in Akureyri | AllEvents

Ritlistakvöld með Rán Flygenring

Akureyrarbær

Highlights

Wed, 01 Oct, 2025 at 08:00 pm

2 hours

LYST - Lystigarðurinn

Advertisement

Date & Location

Wed, 01 Oct, 2025 at 08:00 pm to 10:00 pm (GMT)

LYST - Lystigarðurinn

Eyrarlandsvegur 30, 600 Akureyrarbær, Ísland, Akureyri, Iceland

Save location for easier access

Only get lost while having fun, not on the road!

About the event

Ritlistakvöld með Rán Flygenring
Ritlistakvöld með Rán Flygenring

Miðvikudaginn 1. október

Kl. 20:00 - 22:00 á LYST í Lystigarðinum

Rán Flygenring er sjálfstætt starfandi mynd- og rithöfundur, listamaður og hönnuður. Bækur Ránar hafa komið út í nokkrum löndum og hlotið verðlaun fyrir óhefðbundinn og líflegan myndskreytingarstíl. Hún hefur m.a. hlotið Barna- og unglingabókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs, Íslensku bókmenntaverðlaunin, Þýsku og Þýsk-frönsku ungmennabókmenntaverðlaunin, auk Jahres-Luchs verðlaunanna. Þá hefur hún verið tilnefnd til Serafina-myndskreytingarverðlauna, þýsku barna- og unglingabókmenntaakademíunnar og ALMA verðlaunanna (Astrid Lindgren minningarverðlaunin).

Kvöldið er ætlað ungu fólki á aldrinum 16-25 ára sem hefur áhuga á ritlist og því að kostnaðarlausu. Frábært tækifæri til að læra eitthvað nýtt, hitta önnur skáld, kynnast verkum þeirra og jafnvel lesa upp sín eigin verk.
Veitingar í boði fyrir skráða gesti.

Skráning á hlekknum hér fyrir neðan:
https://docs.google.com/forms/d/e/1FAIpQLSeBZunKEhJ-UxEyIKbaqfuGA6NdTWDpJQbWazRZdHFizWsdEg/viewform

Í nefnd Ungskálda eru fulltrúar frá Atvinnu-, markaðs- og menningarteymi Akureyrarbæjar, Verkmenntaskólanum á Akureyri, Menntaskólanum á Akureyri, Ungmennahúsinu í Rósenborg og Amtbókasafninu.

___________________________________
Verkefnið er styrkt af Uppbyggingarsjóði Norðurlands eystra og Akureyrarbæ.

interested
Stay in the loop for updates and never miss a thing. Are you interested?
Yes
No

Ticket Info

To stay informed about ticket information or to know if tickets are not required, click the 'Notify me' button below.

Advertisement

Nearby Hotels

LYST - Lystigarðurinn, Eyrarlandsvegur 30, 600 Akureyrarbær, Ísland, Akureyri, Iceland
Get updates and reminders

Host Details

Akureyrarbær

Akureyrarbær

Are you the host? Claim Event

Advertisement
Ritlistakvöld með Rán Flygenring, 1 October | Event in Akureyri | AllEvents
Ritlistakvöld með Rán Flygenring
Wed, 01 Oct, 2025 at 08:00 pm