Jóla Lóla er nýtt og skemmtilegt ævintýri fyrir börn á öllum aldri með söngvum eftir leikhópinn og tónlistarmennina Jóa Pé og Króla. Leikritið er einnig eftir leikhópinn og leikstjórann Berg Þór Ingólfsson leikhússtjóra Leikfélags Akureyrar, sem hefur leikstýrt m.a. Bláa Hnettinum, Mary Poppins og Matthildi í Borgarleikhúsinu og seinasta vetur Litlu Hryllingsbúðinni hjá Leikfélagi Akureyrar. Leikarar eru Urður Bergsdóttir, Hólmfríður Hafliðadóttir og Hjalti Rúnar Jónsson, sem öll eru áhorfendum Leikfélagsins að góðu kunn.
Sýningin er um klukkustundar löng.
Stay in the loop for updates and never miss a thing. Are you interested?