Þann 10. desember ætlum við að halda upp á stóran áfanga – Macron á Íslandi er orðið 10 ára!
Við opnuðum dyrnar á Grensásvegi 16 fyrir tíu árum síðan og viljum nú fagna þessum tímamótum með vinum, samstarfsaðilum og öllum þeim sem hafa verið hluti af ferðalaginu.
Komdu og njóttu góðs félagsskapar, léttra veitinga og skemmtilegrar stemningar.
Hvað bíður þín?
🍔 Hamborgarar frá Tasty
🍷 Vín frá Spier, gos og sódavatn frá Klaka
🎡 Lukkuhjól með vinningum sem slá í gegn
🎁 Afmælis afsláttur á Macron vörum
👕 Sýning á keppnistreyjum Macron-liða frá 2016 til dagsins í dag
Við hlökkum til að sjá þig og skála fyrir næstu 10 árum!
Vinsamlegast láttu vita hvort þú komist.
Stay in the loop for updates and never miss a thing. Are you interested?
Yes
No
Undo
Interested
Ticket Info
To stay informed about ticket information or to know if tickets are not required, click the 'Notify me' button below.