English below
Kammerkórinn Tónar býður ykkur hjartanlega velkomin á jólatónleikana sína, Jólatóna, föstudaginn 19. desember kl. 20:00 í Langholtskirkju.
Flutt verður falleg blanda af verkum eftir Eric Whitacre, Maurice Duruflé, J.S. Bach, Jórunni Viðar og fleiri tónskáld – kyrrlát og hlý tónlist sem passar fullkomlega inn í jólahátíðina.
Við hlökkum til að deila tónlistinni með ykkur og skapa rólega og hátíðlega stemmningu.
— Ókeypis aðgangur —
Um okkur:
Kammerkórinn Tónar var stofnaður haustið 2024 og samanstendur af söngvurum með mikla kórreynslu.
Stjórnandi og stofnandi kórsins er Agnes Jórunn Andrésdóttir en hún hefur lokið kórstjórnarprófi frá Tónskóla Þjóðkirkjunnar, undir handleiðslu Magnúsar Ragnarssonar, sem og stundað söng- og hljóðfæranám frá unga aldri.
Markmið Kammerkórsins Tóna er að taka að sér flutning á margskonar kórverkum, hvort sem það eru nýleg eða aldagömul verk. Fyrstu tónleikar kórsins samanstóðu af kórverkum sem skrifuð voru við sálma á íslensku. Einnig hefur kórinn flutt verk eftir Eric Whitacre á tónleikum með yfirskriftinni "Tónar & Whitacre" vorið 2025.
ENGLISH:
We welcome you to our Christmas Concert: Christmas Tunes, on Friday, the 19th of December at 8:00 PM in Langholtskirkja.
We will perform a beautiful mix of works by Eric Whitacre, Maurice Duruflé, J.S. Bach, Jórunn Viðar and other great composers – serene and warm music that fits perfectly into the Christmas season.
We look forward to sharing the music with you in a calm and festive atmosphere.
— Free entry —
About us:
Kammerkórinn Tónar was founded in the fall of 2024 and consists of singers with extensive choir experience.
The choir's director and founder is Agnes Jórunn Andrésdóttir, who has completed a degree in choir conducting from Tónskóli Þjóðkirkjunnar (The National Church's Music School) and has studied singing and instrumental music from a young age.
The goal of the choir is to undertake the performance of a wide variety of choral works, whether they are recent or centuries-old.
The choir's first concert consisted of choral works written to hymns in Icelandic. The choir has also performed works by Eric Whitacre in a concert entitled "Tónar & Whitacre" in the spring of 2025.
Also check out other Music events in Reykjavík, Entertainment events in Reykjavík, Concerts in Reykjavík.