Alvöru dansleikur fyrir minnsta fólkið.
Spariföt, jólalög, gítarsóló, saxófónsóló og kannski konfetti.
Okkur langar að bjóða ykkur og börnunum ykkar upp á almennilegt jólaball í sögufræga og glæsilega samkomuhúsinu við Tjörnina, Iðnó.
Sigríður Thorlacius, Salka Sól og Bogogmil Font syngja fyrir börnin og hljómsveitina skipa Guðmundur Óskar, Þorvaldur Þór, Daníel Friðrik, Tómas Jónsson og Jóel Pálsson