Event

Sumarföndur: Flugdrekar úr pappír

Advertisement

Sumarföndur: Pappírsflugdrekar með starfsfólki bókasafnsins.

Öll börn velkomin, frítt inn og enginn efniskostnaður.

Fjölbreyttar föndursmiðjur verða fyrir börn á bókasafninu alla fimmtudagsmorgna í sumar frá kl. 10-12. Í boði frá 12. júní til og með 21. ágúst.

Við minnum á að safnið opnar klukkan 9 og það er alltaf velkomið að mæta snemma, hanga, lesa og spjalla.

Lestardreki vikunnar í sumarlestri bókasafnsins er dreginn út klukkan 12 alla fimmtudaga í sumar.

English
Summer arts and crafts: Paper kites with the library staff.

All children welcome, free of charge and all material is provided.

The Reading Dragon of the week will be drawn out every Thursday at 12 PM during the summer.

See less



Advertisement
Share with someone you care for!

Best of Kopavogur Events in Your Inbox