Franskar sumarnætur í Sigurjónssafni
Advertisement
Fimmtudaginn 21. ágúst verður frönsk tónlistarveisla í Sigurjónssafni. Fram kemur mezzosópransöngkonan Arnheiður Eiríksdóttir ásamt píanistanum Helgu Bryndísi Magnúsdóttur.
Á efnisskránni er ljóðaflokkurinn Nuits d’été eftir Berlioz, þekkt ljóð eftir Fauré og aríur úr Romeo et Juliette eftir Gounod, Werther eftir Massenet og Samson et Dalila eftir Saint-Saëns.
Miðasala er í anddyri safnsins fyrir tónleika og miðinn kostar 3500kr.
Hlökkum til að sjá ykkur sem flest!
Á efnisskránni er ljóðaflokkurinn Nuits d’été eftir Berlioz, þekkt ljóð eftir Fauré og aríur úr Romeo et Juliette eftir Gounod, Werther eftir Massenet og Samson et Dalila eftir Saint-Saëns.
Miðasala er í anddyri safnsins fyrir tónleika og miðinn kostar 3500kr.
Hlökkum til að sjá ykkur sem flest!
Advertisement