Event

Ljósanótt - viðburður 1975 árgangs

Advertisement


✨ Árgangur 1975 á Ljósanótt ✨

Fögnum 50 árum saman með stæl, stuði og stemningu!🕺🏼💃🏼

Árgangur 1975 ætlar heldur betur að láta til sín taka á Ljósanótt í ár! Fulltrúar árgangsins frá öllum bæjarfélögum á Suðurnesjum hafa fundað af krafti og nú er komið að því að slá í gegn saman 🎉



Árgangaganga og sérhannaðir bolir
🏃🏼‍♀️👕

Við tökum þátt í árgangagöngunni eins og okkur sæmir í sérmerktum stuttermabolum.
ATH! Boli þarf að panta fyrirfram, svo fylgist vel með upplýsingum um það fljótlega.



Sameiginlegt skemmtikvöld föstudaginn 5. september 🎉🥳🦄

Við hittumst á föstudagskvöldi og gerum vel við okkur:
• Dýrindis kvöldverður
• Skemmtiatriði
• Tónlistarbingó með glæsilegum vinningum
• Hlátur og minningar. Styrkjum tengslin 🥰

👉 Aðeins 100 sæti í boði svo tryggðu þér pláss sem fyrst þegar skráning opnar!



🍳 Brunch og samvera – laugardagurinn 6. september

Við mætum fersk á sameiginlegan brunch í íþróttahúsinu við Sunnubraut.
Fullkomið tækifæri til að ná aftur andanum eftir föstudagsfjörið og spjalla við gamla félaga.



🚶 Árgangagangan

Að sjálfsögðu tökum við þátt í hinni sívinsælu árgangagöngu Ljósanætur.
Með bros á vör og bol á bringu látum við sjá okkur og gleðjum bæinn!



Frekari upplýsingar um staðsetningu, verð og skráningu koma fljótlega!



Advertisement
Share with someone you care for!

Best of Keflavik Events in Your Inbox