Event

Plötumarkaður í Netagerðinni

Advertisement

Óviðjafnanlegur plötumarkaður fer fram í Netagerðinni (vinnustofur) 1. og 2. ágúst klukkan 13-16. Föstudagur og laugardagur verzlunnarmannahelgarinnar 2025. Ótrúlegt úrval og mega næs verð á mörgu. Góða stemmning og full ástæða til að sýna sig og sjá aðra. Kúl fólk velur töff tónlist og svo fram vegis og svo fram vegis.



Advertisement
Share with someone you care for!

Best of Ísafjörður Events in Your Inbox