Event

Hláturjóga með Gleðismiðjunni Bókasafn Kópavogs

Advertisement

Í tilefni af gulum september og Geðræktarviku á Bókasafni Kópavogs mun Gleðismiðjan koma á Bókasafnið með hláturjóga.

Stutt fræðsla, hláturjógaæfingar og fleira skemmtilegt.

Öll velkomin meðan húsrúm leyfir.



Advertisement
Share with someone you care for!

Best of Kopavogur Events in Your Inbox