Event

Bergrós gusar í Sækoti

Advertisement

Ég er mikill kuldafíK*ll. Stunda sjóböð, sjósund og alls kyns kælingu við hvert tækifæri. En á haustmánuðum 2024 fór ég á gusumeistaranámskeið hjá Völu í mögnuðu umhverfi Kerlingafjalla. Þar kolféll ég fyrir því að sameina hita og kulda á þann hátt sem sánugusur gera.

Sánugusa er fullkomin blanda af umvefjandi hita sánunnar og kælingar. Gusumeistarinn stýrir hitanum, tónlistinni og ilminum í þremur 15 mínútna lotum. Á milli lota kæla sánunjótendur sig niður, ýmist í fersku sjávarloftinu eða taka stutta sjódýfu.

Tónlistin verður mild og upplífgandi, með hressum innskotum 🎶

Næsta sánugusa hjá mér er á fimmtudaginn 24. júlí kl 18:00 í Sækoti, nýuppgerðum beitiskúr á Ægissíðunni.

Þú getur bókað bossapláss hér:

https://sanagus.yogo.dk/frontend/index.html?itemType=class&itemId=1647417&itemCount=1&clientWebsiteReferrerUrl=https%3A%2F%2Fsaekot.is%2F#/login-with-cart

Sumarafslættir: ☀️
1. Með kóðanum “1 Gusutími” færðu 1500kr afslátt af stakri gusu
2. Með kóðanum “1 Gusuklippikort” færðu 15% af klippikortum

Hlakka til að njóta með þér 🔥



Advertisement
Share with someone you care for!

Best of Reykjavík Events in Your Inbox