Event

Flashdance - Föstudagspartísýning!

Advertisement

English

Myndin greinir frá stúlku sem vinnur fyrir sér með logsuðustörfum á daginn en dreymir um að verða atvinnudansari.

Til að koma fólki í rétta gír­inn þá hvetjum við fólk til að mæta í 80s gall­an­um og syngja með.

All­ir dans­unn­end­ur og Flashdance aðdáendur ættu að fjöl­menna á föstudagspartísýningu 10. október kl 21:00!!

Tvö lög úr mynd­inni urðu mjög vin­sæl, tit­il­lag mynd­ar­inn­ar What a feel­ing eft­ir Irene Cara, en lagið hlaut Óskar­sverðlaun­in og Gold­en Globe verðlaun­in.

Hitt lagið, Maniac, eft­ir Michael Sem­bello var til­nefnt til Óskar­sverðlaun­ana. Skemmst er frá því að segja að Jenni­fer Beals naut aðstoðar annarra dans­ara (body- dou­ble) í flest­öll­um dans­atriðunum.

English

A Pittsburgh woman with two jobs as a welder and an exotic dancer wants to get into ballet school.

If you are up to it, we encourage you to show up in your 80´ costume for our Friday Night Party Screening of FLASHDANCE, October 10th at 9PM!

Get Tickets

Advertisement
Share with someone you care for!

Best of Reykjavík Events in Your Inbox