Event

🎊 Kráarkvöld 60 + 🎊

Advertisement

Hljómsveitin "Í góðu lagi" í samstarfi við Félag eldri borgara á Húsavík heldur í tilefni af Mærudögum "Kráarkvöld" í Hlyn félagsheimili eldri borgara, föstudagskvöldið 25. júlí.

Húsið opnar kl. 20:00. Fjörið hefst um kl. 20:30.

Aðeins 2500 kr. inn, posi við innganginn.

🕺Stuð og stemmning.💃



Advertisement
Share with someone you care for!

Best of Akureyri Events in Your Inbox