Event

Issi og Yung Nigo Drippin

Advertisement

Rappararnir Issi og Yung Nigo Drippin ætla að tæta og trylla 14-17 ára í Félagsheimilinu á Hvammstanga á Eldi í Húnaþingi.

Issi gaf út sína fyrstu plötu, 21, á síðasta ári en á stórslagarana "Keyra" og "Vakta svæðið"
Yung Nigo Drippin hefur gefið út fjórar breiðskífur; Plús hús (2015), Yfirvinna (2018), Plús hús 2 (2019) og Stjörnulífið (2023).

Þriðjudaginn 22. júlí kl. 19:00.
Ókeypis og sjoppa á staðnum.

Það verður veisla. Hlökkum til!



Advertisement
Share with someone you care for!

Best of Saudarkrokur Events in Your Inbox