Event

Fjölskyldu- og starfsdagur á Grenjaðarstað

Advertisement

Sunnudaginn 20. júlí höldum við fjölskyldu- og starfsdag á Grenjaðarstað.

- Tóvinna
- Eldsmíði
- Gamlir útileikir
- Torfbæjarlíf
- Leiðsögn og fróðleikur
- Heitt á könnunni

Enginn aðgangseyrir - Hlökkum til að sjá ykkur!

Mynd: Systkinin Guðmundur Þorgrímsson og Soffía Margrét Þorgrímsdóttir, börn séra Þorgríms Sigurðssonar og Áslaugar Guðmundsdóttur, leika sér við Grenjaðarstaða bæinn.



Advertisement
Share with someone you care for!

Best of Akureyri Events in Your Inbox