Event

Dagsferð: Þerribjörg

Advertisement

Dagsferð: Þerribjörg
9. ágúst laugardagur (sunnudagur til vara) 3 skór
Fararstjórn: Jón Steinar Benjamínsson
Brottför frá skrifstofu Ferðafélags Fljótsdalshéraðs kl. 09:00. Ekið út Jökulsarhlíð upp á brún Hellisheiðar og þaðan á slóð út í Kattárdal. Gengið þaðan upp á brún og niður í Múlahöfn, yfir Múlatanga að Langasandi.Lengd 8-9 km, hækkun u.þ.b. 700m.Verð kr. 1000



Advertisement
Share with someone you care for!

Best of Egilsstadir Events in Your Inbox