Event

Akureyrarvaka 2025

Advertisement

Ykkur er boðið í afmæli!

Akureyrarvaka - hin eina sanna afmælishátíð Akureyrar verður haldin helgina 29.- 31. ágúst.

Hátíðin hefst formlega með Rökkurró í Lystigarðinum föstudagskvöldið 29. ágúst en hápunktur Akureyrarvöku eru stórtónleikar sem að þessu sinni fara fram í Listagilinu.

Á Akureyrarvöku verður bærinn undirlagður af menningarviðburðum, stórum sem smáum þar sem öll finna eitthvað við sitt hæfi.

Skemmtum okkur fallega saman á þessari einstöku menningarhátíð sem lengi hefur verið sameiningartákn Akureyringa.

Dagskrá Akureyrarvöku verður kynnt innan tíðar.




Advertisement
Share with someone you care for!

Best of Akureyri Events in Your Inbox