Event

Guðrið Hansdóttir

Advertisement

Frábær listakona frá Færeyjum sækir okkur heim á þessum áhugaverðu tónleikum. Guðríð er söngkona, lagahöfundur og tónlistarkona sem hefur gefið út nokkrar plötur á 20 ára ferli sínu. Auk þess að vinna að sólóferli sínum er hún í rafdúettnum BYRTA og söng kvintettnum KATA. Hún vinnur með mismunandi tónlistarstíla, s.s. þjóðlagatónlist, popp, rafpopp, klassíska tónleist og rokk. Tónlist hennar hefur verið gefin út í mörgum löndum og hún hefur komið fram m.a. í Skandinavíu, Evrópu, Bandaríkjunum og Rússlandi.
Gagnrýnendur tóku nýju plötu hennar, "Gult Myrkur" vel og hún vann bæði Færeysku tónlistarverðlaunin 2023 fyrir bestu plötuna og bestu texta.
Hún vinnur nú að nýrri plötu sem mun koma út haustið 2025.

//
We are happy to present Guðríð Handóttir. Guðrið is a singer, songwriter and musician from the Faroe Islands and has released several studio albums, and her musical career spans over 20 years. Apart from being a solo artist she is also a member of the electro duo BYRTA and the vocal quintet KATA. She works with many different musical styles and genres such as folk, pop, electro pop, classical music and rock. Her music has been released in many countries and she has toured in different parts of the world such as Scandinavia, Europe, USA and Russia. Her latest album "Gult myrkur" was well received by critics and won album of the year and lyrics of the year at the Faroese Music Awards in 2023. She is currently working on a new album which will be out in autumn 2025.

Styrktaraðilar gera okkur kleift að bjóða upp á þessa fjölbreyttu og spennandi dagskrá. Við þökkum þeim kærlega fyrir: Múlaþing, Uppbyggingarsjóður Austurlands, Tónlistarsjóður, Alcoa og Austurríska sendiráðið.



Advertisement
Share with someone you care for!

Best of Egilsstadir Events in Your Inbox