Event

Jöklamælingar við Skaftafellsjökul

Advertisement

Árið 2025 er alþjóðaár jökla en sameinuðu þjóðirnar hafa helgað árinu jöklum á hverfanda hveli.

Í tilefni af því verður farið með Svövu Þorláksdóttur í jöklamælingar við Skaftafellsjökul.


Upphafsstaður: Hist er við bílastæðið við Skaftafellsá
Lengd: 2 klst



Advertisement
Share with someone you care for!

Best of Kirkjubaejarklaustur Events in Your Inbox