Event

Töfrandi dagskrá í Bókasafninu

Advertisement

Hinn árlegi Harry Potter dagur verður haldinn fimmtudaginn 31. júlí!

Bókasafnið mun bjóða upp á fjöruga dagskrá fyrir alla fjölskylduna.

Við hvetjum ykkur til að mæta í búningum og njóta dagsins með okkur.

Viðburðurinn verður að sjálfsögðu ókeypis og öll hjartanlega velkomin.

Frekari upplýsingar um viðburðinn verða kynntar síðar.

ATH. að tímasetning er kynnt með fyrirvara um breytingar.



Advertisement
Share with someone you care for!

Best of Keflavik Events in Your Inbox