Fönk kvöld í Hofi
Advertisement
Big Band Eyþórs býður upp á glæsilega fönk tónleika með 11 manna hljómsveit. Bæði verður flutt frumsamið efni og lög sem allir ættu að þekkja í stærri útsetningum en áður hefur sést. Hljómsveitin spratt upp úr sameiginlegri ástríðu fyrir fönk tónlist og samanstendur af ungu og efnilegu tónlistarfólki. Hljómsveitin sló nýlega í gegn á Músíktilraunum 2025 þar sem hún lenti í þriðja sæti. Big Band Eyþórs skipa: Eyþór Alexander Hallsson – Hljómborð Heimir Steinn Vigfússon – Söngur Gunnar Hrafn Kristjánsson – Söngur Þorsteinn Jónsson – Trommur Jóhann Þór Bergþórsson – Bassi Guðmundur Þórarinsson - Trompet Eberg Óttarr Elefsen - Trompet Kjartan Hugi Rúnarsson – Altó saxófónn Ýmir Haukur Guðjónsson – Tenór saxófónn Þórhallur Forni Halldórsson – Barritón saxófónn Hildur Arna Hrafnsdóttir - Þverflauta
þessir tónleikar eru styrktir af listasjóðnum Verðandi
Get Tickets
þessir tónleikar eru styrktir af listasjóðnum Verðandi
Get Tickets
Advertisement