Event

MIÐVIKUDJASS í Móa - Krissi & Stebbi

Advertisement

Gítarleikarinn Kristján Edelstein og bassaleikarinn Stefán Ingólfsson leiða saman hesta sína á þessum forvitnilega og spennandi Miðvikudjassi í Móa Bistró í Hofi á Listasumri á Akureyri.

Kristján og Stefán hafa báðir komið víða við í íslensku tónlistarlífi og skipað sér sess sem virtir og skapandi hljóðfæraleikarar.

Hvað er betra en ljúfir djasstónar? - komið og njótið með okkur.
Girnilegir djazz-réttir og happy hour í boði á Móa Bistró.

Frítt inn og öll velkomin.

Það er Menningarfélag Akureyrar, Akureyrarbær og Mói Bistró sem bjóða gestum Listasumars á Akureyri að njóta djassaðra tóna í Hofi fjóra miðvikudaga í röð.

______________________________________
Viðburðurinn er hluti af Listasumri 2025
Sjá dagskrá á listasumar.is



Advertisement
Share with someone you care for!

Best of Akureyri Events in Your Inbox