Event

Krakkafjör í Bókasafninu

Advertisement

Í sumar býður Bókasafnið upp á popup viðburði fyrir káta krakka!

Sumar-popup eru fjölbreyttir óvissuviðburðir sem við skipuleggjum eftir veðri og stemningu að hverju sinni. Föndur og útileikir eru meðal þess sem boðið verður upp á.

Viðburðirnir eru að sjálfsögðu ókeypis og öll hjartanlega velkomin.



Advertisement
Share with someone you care for!

Best of Hafnarfjörður Events in Your Inbox