Event

VOCES8 og fjórir íslenskir kórar á lokatónleikum

Advertisement

Á lokatónleikum VOCES8 í þessari afmælisferð hópsins til Íslands, gefst einstakt tækifæri til að hlýða á söng þessa frábæra breska sönghóps og árangur vinnusmiðju með framúrskarandi íslenskum kórum ásamt samsöng allra í lokin.

Kórarnir sem taka þátt í vinnusmiðju VOCES8 og syngja einnig á tónleikunum:
Hljómeyki, stjórnandi Stefan Sand
Hljómfélagið, stjórnandi Fjóla Kristín Nikulásdóttir
Kammerkór Norðurlands, stjórnandi Guðmundur Óli Gunnarsson
Kordía, kór Háteigskirkju, stjórnandi: Erla Rut Káradóttir

Voces8 join forces with 4 Icelandic choirs in the tour’s final concert celebrating the group’s 20th Anniversary.
The choirs will participate in a Workshop with VOCES8 and bring the result to stage as well as singing all together with Voces8. Voces8 will open the concert with their own repertoire.
Get Tickets

Advertisement
Share with someone you care for!

Best of Reykjavík Events in Your Inbox