Event

Diddú 70

Advertisement

Almenn miðasala hefst 18. júní á tix.is

Sigrún Hjálmtýsdóttir eða Diddú eins og við þekkjum hana flest mun fagna 70 ára afmæli sínu með stórtónleikum í Eldborg Hörpu þann 7.september næstkomandi.

Hennar fallega og kraftmikla rödd hefur svo sannarlega heillað marga í gegnum tíðina og ekki skemmir fyrir hennar geislandi framkoma og lífglaða viðhorf.

Hún mun fara yfir ferilinn allt frá Spilverki þjóðanna til söngs Næturdrottningarinnar úr Töfraflautu Motzart og allt þar á milli.

Þetta eru tónleikar sem þú mátt alls ekki missa af.

Töfraflautan / Die Zauberflöte: "Der Hölle Rache"
https://www.youtube.com/watch?v=c6owAsUNFSA

Tónlistarstjóri
Jón Ólafsson

Söngur
Diddú

Sérstakir gestir
Páll Óskar Hjálmtýsson
Ólafur Egilsson
Get Tickets

Advertisement
Share with someone you care for!

Best of Reykjavík Events in Your Inbox