Event

Mamma þarf að djamma 2025

Advertisement

Stærsta partý ársins ,,Mamma þarf að djamma” snýr aftur þann 4. október í Háskólabíó. Tónleikar, búbblur, kynningar og stanslaus gleði frá upphafi til enda!

Jóhanna Guðrún ásamt góðum gestum taka sín bestu lög ásamt hljómsveitinni Babies!
Gestir ársins eru þau Eva Ruza, Selma Björns, Helgi Björns, Ragga Gísla, Júlí Heiðar og Dísa! 🩷🙌🎉

Heljarinnar fyrirpartý byrjar á slaginu 19:00 í andyri Háskólabíós en þar verða veitingar, básar og lukkuhjól og fleira skemmtilegt ásamt kynningar frá flottustu kven-frumkvöðlum landsins.

Frumkvöðlar og fyrirtæki verða tilkynnt síðar.

Þú vilt ekki missa af þessu!

MIÐASALAN ER HAFIN!!


Get Tickets

Advertisement
Share with someone you care for!

Best of Reykjavík Events in Your Inbox