Málþing um foreldra sem glíma við geðræn veikindi: Við erum ennþá foreldrar
Advertisement
Í tilefni af fjögurra ára afmæli Okkar heims og opnun nýrrar fræðslusíðu blásum við til málþings þar sem við lyftum röddum foreldra sem glíma við geðræn veikindi.
Málþingið er þátttakendum að kostnaðarlausu og er opið öllum. Takmarkaður fjöldi sæta er í boði á staðnum og hvetjum við öll sem vilja mæta til að skrá sig sem fyrst.
Skráningarsíða: malthing.okkarheimur.is
Táknmálstúlkur verður á staðnum.
Athugið: Það nægir ekki að merkja við viðburðinn hér – skráning er nauðsynleg.
Einnig verður boðið upp á að fylgjast með í streymi og ekki er þá þörf á að skrá þátttöku.
Við fáum innsýn inn í líf foreldra sem glíma við geðræn veikindi og skoðum hvaða áhrif veikindin geta haft á fjölskyldulífið.
- Hvernig er að vera foreldri og glíma við geðræn veikindi?
- Hvernig getum við sem samfélag stutt betur við fjölskyldur?
- Hvað þurfa börn þegar foreldrar glíma við veikindi?
Við hvetjum öll sem láta sig málið varða – fagfólk, foreldra, aðstandendur og áhugafólk – til að mæta og taka þátt.
Dagskrá verður auglýst þegar nær dregur.
Við værum þakklát ef þið gætuð deilt viðburðinum sem víðast, til að við náum til sem flestra.
Get Tickets
Málþingið er þátttakendum að kostnaðarlausu og er opið öllum. Takmarkaður fjöldi sæta er í boði á staðnum og hvetjum við öll sem vilja mæta til að skrá sig sem fyrst.
Skráningarsíða: malthing.okkarheimur.is
Táknmálstúlkur verður á staðnum.
Athugið: Það nægir ekki að merkja við viðburðinn hér – skráning er nauðsynleg.
Einnig verður boðið upp á að fylgjast með í streymi og ekki er þá þörf á að skrá þátttöku.
Við fáum innsýn inn í líf foreldra sem glíma við geðræn veikindi og skoðum hvaða áhrif veikindin geta haft á fjölskyldulífið.
- Hvernig er að vera foreldri og glíma við geðræn veikindi?
- Hvernig getum við sem samfélag stutt betur við fjölskyldur?
- Hvað þurfa börn þegar foreldrar glíma við veikindi?
Við hvetjum öll sem láta sig málið varða – fagfólk, foreldra, aðstandendur og áhugafólk – til að mæta og taka þátt.
Dagskrá verður auglýst þegar nær dregur.
Við værum þakklát ef þið gætuð deilt viðburðinum sem víðast, til að við náum til sem flestra.
Get Tickets
Advertisement