Event

Krossþjálfum fjórar hreyfingar á viku allt árið - Toppfaraáskorun 2025 !

Advertisement

Áskorun Toppfara árið 2025 er að taka fjórar mismunandi hreyfingu á viku, að lágmarki 5 mín hver.

Hvaða hreyfing sem er gildir, t. d. fjallganga, skokk, sund, hjól, skíði, dans, lyftingar, ganga ofl.

Lágmark 5 mín hver hreyfing en helst halda hálftímanum inni á hverjum degi af því hann er kominn til að vera í lífi Toppfara ásamt vinafjallinu um ókomna tíð :-)

Stefnum á 52 vikur og skemmtum okkur konunglega í leiðinni ! #Krossþjálfum

Njótum... hugsum í lausnum, tækifærum og ævintýrum... ekki hindrunum, úrtölum og afsökunum... gerum þetta... verum með... líkami og sál verða án efa þakklát fyrir vikið ! Áfram við árið 2025 :-)

Sjá nánar á viðburði á vefsíðu okkar hér:
https://www.fjallgongur.is/event-details/krossthjalfum-fjorar-hreyfingar-a-viku-allt-arid-toppfaraaskorunin-2025



Advertisement
Share with someone you care for!

Best of Reykjavík Events in Your Inbox